Draumaferð í Landmannalaugar
- Duration: 4 Days
- Location: Hafnarfjörður
- Product code: IH-61
Draumaferð í Landmannalaugar 29.6 - 3.7 2023
Hópstjóri: Sólveig Guðmundsdóttir
sgudmundsdottir@hotmail.com -sími. 661 1492
Það hefur oft verið haldið því fram að besta leiðin til að kynnast landinu okkar sé á hestbaki, að tengjast landinu okkar og náttúrunni á þennan hátt er einstakt. Hálendi íslands er ríkt af fjölbreyttri og stórbrotinni náttúru enda eitt stærsta óbyggða svæði í Evrópu. Að ferðast um þessi svæði þar á meðal Landmannalaugar sem skarta, úfnum hraunum, litríkum fjöllum og svörtum söndum er einstök upplifun.
Landmannalaugar Comfort ferð verður farin frá Minni-Völlum þann 29.6.- 2.7 með möguleikanum á aukadegi þann 3.7 annars verður farið heim þann dag. Gist verður á Minni-Völlum, nema næturnar 30.6 og 1.7 sem verða í fjallaskála sem kallast Fell í Landmannhelli. Innifalið í ferðinni er leiðsögumenn, hestar, reiðtygi, akstur til og frá næturgistingu, matur, nesti tekið með á morgnana og svo er kokkur sem sér um máltíðir að kvöldi.
Plan A: 4 dagar og 4 nætur - 164.000 á mann eða 41.000 dagurinn.
Plan B: Ef þið viljið bæta fimmta deginum við, þá væri það hægt fyrir 28.500. Þá væri ferðin á 192.500 eða 38.500 á dag.
-Miðað við þetta verð þá yrði stærðin á hópnum ca 15 manns (ekki færri en 14)
-Bein millifærsla (ekki kreditkort) hægt að skipta í 4 greiðslur
-Við myndum svo hittast á Minni-Völlum, ss ekki rútuferð úr bænum eða í bæinn
-Það þarf að staðfesta ferðina fyrir lok janúar
Meðfylgjandi er svo leiðarlýsing þar sem auka dagurinn er innifalinn.
Itinerary Landmannalaugar Comfort
Day 1: Towards the volcano (Minnivellir-Skafarnes-Rjupnavellir):
We ride alongside the mighty river Þjórsá and past the beautiful waterfall Þjófafoss that shows another, rather positive side of Mt. Hekla's eruptions: fertile farmland. We ride on the Western side of Mt. Hekla volcano and around the big lava field ‘Merkurhraun’, that is about 6000-8000 years old. We ride through lush green fields and end our ride next to the river Ytri-Rangá in Rjupnavellir. (short drive back to Minnivellir for the night)
Accommodation: Minnivellir
Riding distance: 35 km.
Day 2: Entering the Highlands (Rjupnavellir - Landmannahellir)
After a nice breakfast and a short drive we start our ride into the highlands. With a view of the Hekla volcano we climb up into the mountains, through black sand and past small lakes until we reach the remote valley Landmannahellir.
Accommodation: Landmannahellir
Riding distance: 35 km.
Day 3: The Kaleidoscope of Iceland's colors (Landmannahellir – Landmannalaugar – Landmannahellir)
Today we ride to the famous Landmannalaugar, with its natural hot spring, surrounded by colorful mountains and lava from 1480. You will have some time to enjoy the special scenery – either on a short hike or in the natural hot pools – before we continue on the scenic ride returning to Landmannahellir. The colors change from the blue-yellow-reddish of the rhyolite mountain ranges of Landmannalaugar to the greenish black lava fields and unreal blue dotted lakes all in between. We cross rivers and lakes and pass through an obsidian field before arriving back in Landmannahellir.
Accommodation: Landmannahellir
Riding distance: 40 km.
Day 4: The Gateway to Hell (Landmannahellir – Rjúpnavellir Summer Cottages)
We leave the scenic Landmannahellir area and ride north of Mt. Hekla volcano, down from the highlands. A desert of black ash and light pumice is a witness to numerous eruptions of this volcano, the most active one in Iceland and known as the Gateway to Hell. Rjúpnavellir cottages are our first step back into “civilization”. We leave the horses there and drive back to Minnivellir for a cozy evening.
Accommodation: Minnivellir
Riding distance: 35 km.
OPTIONAL: Day 5: Winding Down: (Rjúpnavellir – Rettanes - Minnivellir)
Today we ride Southbound, towards home. We reach Rangá river and have our lunch break at a historical sheep round-ups. The landscape changes from ash and sand dunes with sharp lava rocks to lush fields of green: Both testimonies of the power of Hekla's eruptions. We will reach Minnivellir in the early afternoon, say good-bye to the horses and return to Reykjavik after a nice coffee break.
Riding distance: ca. 25-30 km.